miðvikudagur, ágúst 11, 2004

Það er opinbert! Ég er glæpakvendi.
Löggan hirti mig fyrir of hraðan akstur, ég var að horfa á hitamælinn í bílnum... ekki hraðamælinn. Helvítis blíðan.

1 ummæli:

leifur sagði...

Ég hef lengi haft grun um þetta. Ef það væri hægt að færa vísindaleg rök og sannanir fyrir kenningum eins og "Oft er flagð undir fögru", þá værirðu fyrir löngu komin í djeilið. :) Annars er þessi setning þín "helvítis blíðan", mesta snilld sem ég hef heyrt í marga daga.
kveðja
überfrændi

 
eXTReMe Tracker