mánudagur, september 29, 2003

Það lítur út fyrir að saumaklúbburinn minn sé kominn í aðalhlutverk (a.m.k. stórt aukahlutverk) á heimasíðu mosfellsks bloggara. Er það vel því ég er í afskaplega ágætum saumaklúbbi.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker