laugardagur, október 04, 2003

Í morgun (öllu heldur í gær) fékk ég símtal frá löngu gleymdum "vini". Jón Óskar Ísleifsson hringdi í mig því hann saknaði mín svo mikið. Ekki orð um það meir.

Nú er ég að horfa á hreina snilld sem heitir Zoolander. Ef manni líður ekki sem best þá er skylda að horfa á hana eða Muriel´s wedding. Ég garantera að þá verður lífið gott á ný. Eins er reynandi að fá sér orangemoccafrappucino.

Skyldu bókmenntafræðingar hafa gott af því?
góða nótt.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker