Enn eina ferðina er ég í heimildaleit. Á ferðum mínum á netinu er ég sífellt að rekast á áhugaverðar greinar á Vísindavef Háskóla Íslands. Ég er að hugsa um að leyfa ykkur að njóta hans með mér og hef því hlekkjað á hann hér til hliðar. Góða skemmtun!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli