Kæru lesendur (ef einhverjir eruð)!
Þetta er áskorun, ég ætla að skora á ykkur að fara inn á þessa síðu og lesa færslu frá 9. desember. Þetta er háalvarlegt mál og það er öllum hollt að hugsa aðeins um aðra öðru hvoru. Ég vil þó vara ykkur við því að það er hætt við að tár muni falla en við skulum samt vona að það verði ekki svona Barn í Bíafra tár.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli