miðvikudagur, janúar 28, 2004

Elsku lesendurnir mínir tveir!

Eitthvað hefur mér förlast þegar ég setti slóðina á greinina í þar síðustu færslu en ég ætla að gera tilraun til að setja hana hér. Sá sem getur þýtt þetta á mannamál má koma í ammælið mitt.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker