föstudagur, júní 04, 2004
Obboslega mikið eitthvað um að vera þessa dagana. Fermingarundirbúningur og veisla hjá stóru systur um síðustu helgi, fimmtugsafmæli í sveitinni á morgun, Leibbalingur fimm ára á miðvikudaginn, tíu ára stúdentsafmæli (þriggja daga prógram) í þarnæstu viku og þar að auki bankar þrítugasti afmælisdagurinn upp á hjá mér. Svo er bara ekkert að gera það sem eftir er sumars.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hmm...til hamingju með þetta allt saman, systurbarnið, skólann, kútinn og sjálfa þig. Svo er 17.júní og verslunarmannahelgin eftir þannig að ef þér leiðist geturu skellt upp veislu til að halda upp á eitthvað;)
Leifur: nei, þetta var víst eitthvað vitlaust hjá mér, ég átti við að ég er að komast á fertugsaldur.
Hulda: Takk fyrir allar hamingjuóskirnar.
Vá það er bara brjálað að gera hjá þér. Til hamingju með þetta allt saman :)
Skrifa ummæli