Lítið blogg lengi.
Sturtan loks komin í gagnið en eins og dyggir lesendur vita þá hef ég þurft að stunda sundstaði og baðherbergi vina og vandamanna grimmt síðustu mánuði (les. næstum hálft ár). Það var ekki fyrr en ég hætti að baða mig að eitthvað fór að gerast. Reyndar er líkami minn farinn að þrífa sig sjálfur þannig að ég er að hugsa um að sleppa því bara að prófa sturtuna og leyfa náttúrulegri angan minni að njóta sín.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Til hamingju með það! Baðið loksins tilbúið, það hefur greinilega tekið sinn tíma.
Tilbúið? Onei!
Skrifa ummæli