föstudagur, október 01, 2004

Kæru vinir!

þakka ykkur innilega fyrir hlýlegar kveðjur sem mér bárust í tilefni eins árs blogafmælis míns.
Ég skreið inn um dyrnar á heimili mínu í gær og get ekki staðið í lappirnar, hvað þá bloggað að ráði, vegna óþverrapestar. Lofa þó að birta hápunkta úr ferðalaginu fljótle
Bless á meðan.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker