mánudagur, nóvember 29, 2004

Eins og sjá má þá setti ég myndaforritið upp aftur. OOHH ég er svo mikið tæknitröll en nóg um það. Til gamans setti ég inn myndir af aðventukrönsum og þið getið smellt á þær til að sjá stærri versjónir. Krans ársins er eingöngu gerður úr dóti sem var til á heimilinu og ætli ég sé ekki algjörlega búin að bæta fyrir undangengna bloggþurrð.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker