þriðjudagur, janúar 18, 2005

Ég bætti inn nokkrum nýjum tenglum í dag og hvet ykkur til að kíkja á hvað er á seyði hjá Parísardömunni, Reykjavíkurdramadrottningunni, Hemúlnum og Júlíu. Þau eru ansi sniðug.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þú mættir alveg breyta nafninu mínu þarna á síðunni þinni, vil ekki lengur vera grett gella, ég fæ svo margar hrukkur af öllum þessum grettum svo ég er bara hætt því.

kv.
slr

Ljúfa sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Ljúfa sagði...

Alveg sjálfsagt, ég hef einmitt verið að spá í það eftir að þú breyttir titlinum. Hvað á barnið að heita? slr?

Nafnlaus sagði...

nú sé ég eftir öllu :(
nú er ég neðst á blaði og þá nenniru aldrei að skoða bloggið mitt.
kv
slr

Ljúfa sagði...

Jú elskan mín, auðvitað ertu í feivorits hjá mér og ég kíki á hverjum degi!

 
eXTReMe Tracker