sunnudagur, febrúar 20, 2005
Í dag hóf ég nýtt líf. Það er svo sem ekki erfitt þegar maður er hálf rykaður og gæti orðið stórmál þegar rykið fýkur burt. Ég geri mér engar grillur um það að þetta verði auðvelt, ég á eftir að vera eins og naut í flagi fyrstu vikuna en svo verður þetta smám saman auðveldara. Nú vona ég veitingahúsabannið nái fram að ganga svo að ég falli ekki í freistni þegar ég sest niður á einhverju kaffihúsinu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Til hamingju!!!!!!!!!!!!!!!
Kv, Steini
Takk!!!!!!!
Skrifa ummæli