Ég graðka í mig öllu sem að kjafti kemur, svo fremi sem það er ekki holt.
Súkkulaði - tjekk
orkusælgæti - tjekk
saltpillur - tjekk
ostapopp - tjekk
piparmolar - tjekk
magapína - tjekk
Annaðhvort byrja ég aftur að reykja eða drullast í ræktina á morgun, ætli það síðarnefnda verði ekki ofan á.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli