mánudagur, febrúar 21, 2005
Í nótt dreymdi mig sígarettur og bókasöfn. Í draumunum var ég að berjast við löngunina og þar kom að ég lét undan. Ekki í alvörunni samt. Þekkt andlit úr veitingahúsabransanum á Akureyri var búinn að láta byggja landsins flottasta bókasafn en vildi helst ekki lána neinar bækur út, þær voru meira svona til sýnis. Svo voru líka börnin hennar Berglindar að synda í öllum smápollum sem þau komust í tæri við. Sonur minn var með óspektir á Bókasafni Hafnarfjarðar. Af hverju dreymir mig svona oft bókasöfn?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Mig dreymdi nú reyndar að ég væri að reykja í nótt. En það var ekki á bókasafni
kv slr
Skrifa ummæli