föstudagur, mars 18, 2005

Þetta er búið. Við erum að eignast 140 fm einbýlishús og 60 fm bílskúr. Úti á landi. Fyrir sama verð gætum við keypt okkur skítsæmilega blokkaríbúð í gúlaginu í Hafnarfirði. Ég er 15-20 mínútur að keyra héðan og heim til foreldra minna. Eftir flutningana verð ég 40 mínútur að keyra á milli. Landsbyggðin rokkar!

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker