Ég held að ég hafi verið að kaupa skemmtilegustu plötu í heimi í dag. Ég dansa og skoppa og syng og hlæ, svei mér ef ég hef ekki yngst um einn og hálfan áratug, vildi óska að ég gæti spilað þetta fyrir allan heiminn því þá væru allir í stuði og enginn í stríði.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli