fimmtudagur, mars 03, 2005

Hulda mín, þetta var ekki rétt hjá þér svo að ég ætla að gefa þér og öðrum sem hugsanlega lesa, aðra vísbendingu. Setninguna er að finna á barnaplötu.

1 ummæli:

Kristín sagði...

Er þetta bæjarfógetinn Bastían í Kardimommubænum?

 
eXTReMe Tracker