föstudagur, mars 11, 2005

Újé!!!

Tvær fyrirsagnir á einum degi! Hvar endar þetta eiginlega?
Ástæðan fyrir þessari fyrirsögn er samt ærin, ég var að skipta um ummælakerfi. Líklega hafa einhverjir tekið eftir því að Blogger er búin að vera mjög tregur síðustu daga og nánast ómögulegt að skilja eftir viðbrögð á síðum þeirra sem nota innbyggða systemið. Ég var búin að fá nóg og ákvað að reyna aftur að setja inn haloscan og viti menn, nú eru þeir farnir að setja kerfið upp fyrir mann, ekkert svona "klippa / líma" vesen. Algjörlega aulahelt!

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker