Ég held að menn og konur séu ekki á einu máli um örlög bloggheims. Þetta hlýtur að skýrast.
Við skruppum í þorp Satans og skrifuðum undir í vikunni og litla krúttlega íbúðin okkar verður auglýst eftir helgi, allir að bjóða í hana.
Vegna undangengis slappleika bloggheims hef ég leitað svolítið á önnur mið og það er skemmst frá því að segja að ég algerlega heilluð af umræðunum á barnalandi. Ekkert endilega samt af því að mér þyki allar sem skrifa þar svo gáfaðar og gefandi manneskjur. Gaman væri að heyra ykkar álit. Punktur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli