sunnudagur, júní 12, 2005

Þetta er að bresta á. Eldhúsið og stofan eru að stórum hluta ofan í kössum sem við ætlum að taka með til Sataníu á eftir. Ég á bara eftir að koma hingað heim til að tína saman drasl og þrífa, það er ekki einu sinni víst að ég eigi eftir að sofa hérna aftur. Blendnar tilfinningar.

Lítið verður bloggað næstu vikuna en ég vil þó minna á að ég tek við afmæliskveðjum þann 16. júní. Bannað að gleyma.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker