föstudagur, júlí 15, 2005

Ég hef ekki verið sérlega dugleg að blogga að undanförnu en það á sér allt eðlilegar skýringar. Ég ætla ekki heldur að vera dugleg núna, vildi bara láta ykkur vita að nú skal haldið á vit ævintýranna norðan heiða og að netsamband er örugglega ekki til staðar í Barbaríu. Það getur vel verið að ég segi ykkur frá lífinu í Þorpinu þegar ég kem heim. Eða ekki.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker