Dagurinn í dag er einn af þessum merkisdögum í fjölskyldunni minni. Tvö glæsimenni fæddust þennan dag, annar fyrir rétt rúmlega þrjátíu árum en hinn fyrir fimmtán árum.
Til hamingju með daginn strákar, það er greinilegt að aldurinn fer mildum höndum um meyjarnar sem þið eruð.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli