fimmtudagur, mars 09, 2006

Í kvöld gerist það.
"Ég elska alla" verður frumsýnt í Ráðhúsi Ölfuss og allir eiga að mæta, reyndar er nánast uppselt en fáein sæti eru laus annað kvöld og aðeins fleiri þann 17. mars.
Um er að ræða söng- og gleðileik. Ef þið viljið heyra meira um þetta þá getið þið hlustað á mig og vinkonu mína á vef Ríkisútvarpsins, velja bara rás 1, 8. mars, morgunvaktin, að endurreisa leikfélag. Amen.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker