Smáu sigrarnir eru sætastir.
Í kvöld settist ég undir stýri og fór alein út að aka í fyrsta skipti hér í Englandi. Ég olli engum slysum (a.m.k. varð ég þá ekki vör við þau) og komst klakklaust inn og út af öllum hringtorgunum sem á leið minni urðu. Djöfulsins snillingur!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli