Mér finnst æðislegt að fá gesti og nú er ég svo heppin að þrjú stykki eru að leggja í hann, litli bróðir, stóra systir og dóttir hennar ætla að stoppa í rúma viku hjá okkur þannig að ég sé fram á skemmtilega daga fulla af verslunarferðum, seríósi og saltpillum.
Góða helgi.
föstudagur, nóvember 03, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli