Einn grimmasti harðstjóri sögunnar var líflátinn í dag. Þrátt fyrir hrottalega glæpi hans þá get ég ekki fagnað þessu þar sem dauðarefsingar eiga aldrei rétt á sér. Að auki er hætt við að þessi aftaka verði vatn á myllu öfgamanna um allan heim og að veröldin verði verri staður fyrir vikið.
Ég er dálítið döpur núna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli