miðvikudagur, ágúst 22, 2007

fimmtudagur, ágúst 09, 2007

ískyggilegar tölur

Í júlí í fyrra bjuggu um 1800 mann í sveitarfélaginu mínu.
Um 700 górillur eru eftir á lífi í heiminum.

föstudagur, ágúst 03, 2007

Versló.

Merkilegt hvað það grípur mig alltaf einhver útileguhugur þegar líður að verslunarmannahelgi, m.a.s. þótt þetta sé eina helgi sumarsins sem spáð er skítaveðri. Ég stenst að sjálfsögðu freistinguna og held mig heima, búin að byrgja mig upp af mat og drukk. Eins gott að það verði gott veður á pöllum Þorpsins.

Passið ykkur á bílunum.
 
eXTReMe Tracker