Ég er búin að vera meira og minna lasin í heilan mánuð. Skítslöpp með hor í hausnum. Í hvert skipti sem ég held að þetta sé búið og hætti mér út fyrir hússins dyr, rýk ég aftur upp í hita. Nú er ég búin að vera á sýklalyfjum í viku og ekkert hefur breyst.
Heitasta helvítis andskotans helvíti.
Afsakið, ég þurfti að koma þessu frá mér.
föstudagur, nóvember 28, 2008
þriðjudagur, nóvember 18, 2008
mánudagur, nóvember 17, 2008
Ástand!
Fjölmiðlar þurfa að fara í algera naflaskoðun þegar Spaugstofan ber á borð beittustu ádeiluna.
föstudagur, nóvember 14, 2008
Klukk!
Ég var að lesa Pezkallinn aftur í tímann, sá að hann klukkaði mig. Held ég láti bara vaða enda ekkert betra að gera í volæðinu. Here goes:
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um æfina:
Buffetdama á hóteli
Frystihúskerling
Viðtalandi
Safnvörður
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held uppá:
Jón Oddur og Jón Bjarni
Astrópía
Svo á Jörðu sem á himni
Sódóma
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á
Siglufjörður
Schröcken
Northampton
Þorlákshöfn
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Lago di Garda
Figueres
Cornwall
Kaupmannahöfn
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Trial & retribution
Desperate housewives
Riget
Dagvaktin
6. Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Folaldakjöt
Fajitas
Franskar með osti
súkkulaði
7. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
Meistarinn og Margaríta
Ár hérans
Nornirnar
Bróðir minn Ljónshjarta
8. Fjórir staðir sem ég myndi vilja vera á núna:
England
Heima
England
Heima
9. Fjórir bloggarar sem ég klukka:
magtot
h1
kaffikella
apinn í tekinu.
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um æfina:
Buffetdama á hóteli
Frystihúskerling
Viðtalandi
Safnvörður
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held uppá:
Jón Oddur og Jón Bjarni
Astrópía
Svo á Jörðu sem á himni
Sódóma
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á
Siglufjörður
Schröcken
Northampton
Þorlákshöfn
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Lago di Garda
Figueres
Cornwall
Kaupmannahöfn
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Trial & retribution
Desperate housewives
Riget
Dagvaktin
6. Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Folaldakjöt
Fajitas
Franskar með osti
súkkulaði
7. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
Meistarinn og Margaríta
Ár hérans
Nornirnar
Bróðir minn Ljónshjarta
8. Fjórir staðir sem ég myndi vilja vera á núna:
England
Heima
England
Heima
9. Fjórir bloggarar sem ég klukka:
magtot
h1
kaffikella
apinn í tekinu.
miðvikudagur, nóvember 12, 2008
Ekki datt mér í hug
að einhverjir litu enn hingað enda kreppa hér eins og annars staðar. Sjálf hef ég ekki gert það í margar vikur.
Ég er eins og allir hinir, veit ekki hvað verður á næstu vikum og mánuðum og skil ekkert hvað er að gerast. Það er allt farið til andskotans og við lifum bara í einhverju limbói.
Annars er ekki allt hábölvað, ég er ánægð með vinnuna mína og hlakka til eftir áramót en þá mun ég skipta mér af menningarmálum sveitarfélagsins í auknum mæli. Er ekki sagt að menning blómstri í kreppu?
Ég er eins og allir hinir, veit ekki hvað verður á næstu vikum og mánuðum og skil ekkert hvað er að gerast. Það er allt farið til andskotans og við lifum bara í einhverju limbói.
Annars er ekki allt hábölvað, ég er ánægð með vinnuna mína og hlakka til eftir áramót en þá mun ég skipta mér af menningarmálum sveitarfélagsins í auknum mæli. Er ekki sagt að menning blómstri í kreppu?
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)