Gleðileg jól og gæfuríkt ár!
Sprengjum af okkur rassgatið og dönsum inn í nýja árið með von í hjarta.
Kveðja frá pakkinu á Heinabergi 19.
miðvikudagur, desember 31, 2008
sunnudagur, desember 07, 2008
Enga fýlu!
Óþarfi að láta fúlar færslur standa efst of lengi.
Pestin er á undanhaldi þökk sé Alexander Fleming og Howard Walter Florey. Nú eru bara endalaus skemmtilegheit í gangi, jólatiltekt, skreytingar, pælingar og undirbúningur fyrir nýtt starf.
Stanslaus gleði!
Pestin er á undanhaldi þökk sé Alexander Fleming og Howard Walter Florey. Nú eru bara endalaus skemmtilegheit í gangi, jólatiltekt, skreytingar, pælingar og undirbúningur fyrir nýtt starf.
Stanslaus gleði!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)