þriðjudagur, apríl 14, 2009
Vindhögg
Ég datt inn á bloggsíðu Ástþórs Magnússonar. Hvers vegna í ósköpunum eyðir hann öllu þessu púðri í að ráðast á Borgarahreyfinguna en víkur varla orði að þeim flokkum sem hér hafa verið við völd? Að vísu las ég ekki nema þrjár færslur en þar er ekki minnst á skandala fyrri stjórna. Merkilegur andskoti.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
ég held að málflutningur hans snúist lítið um rök og skynsemi.
Málið er að hugmyndirnar hans eru ekki allar afleitar, það hvernig hann færir þær fram með offorsi er það hins vegar.
Lengi hef ég velt fyrir mér hvaðan hann fái fjármagn til að standa í þessari endalausu baráttu sinni við vindmyllurnar sínar?
kv. Árný
Hann er hægrisinnaður og hefur svosem ekki dregið neina dul á það.
Skrifa ummæli