föstudagur, janúar 06, 2012

Fyrir fimm árum...


"Klukkan 13:15 fæddist drengur með rauðleitt hár, hann er 51 cm og 3740 gr og hefur hlotið nafnið Emil. Þetta gekk ljómandi vel en ég skal segja ykkur betur frá síðar, nú má ég til með að leggja mig þar sem ég hef ekki sofið í rúman sólarhring.

Sjáumst."

Meðfylgjandi mynd var tekin á aðfangadagskvöld, af einhverjum ástæðum náðist engin mynd af gleraugunum um jól eða áramót. Sem er spes þar sem hann vill helst sofna með þau á nefinu.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker