miðvikudagur, nóvember 19, 2003

Hvað finnst ykkur um fólk sem sparkar í ketti? Ég stóð nýju grannkonu mína að því að munda sparkfótinn í átt að kettinum mínum. Ég hef haft illan bifur á þessu fólki síðan þau fluttu inn og ekki bætir þetta úr skák. Ég hef reyndar haft illan bifur á öllum sem fluttu í húsið á eftir mér en hef þó viljað gefa fólki séns. Þetta líst mér hins vegar ekkert á. Ég er farin að skoða fasteignaauglýsingar.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker