mánudagur, september 27, 2004

Ég á ammælí dag
ég á ammælí dag...

Ég á eins árs afmæli í bloggheimum í dag og ætlaði sko aldeilis að gleðja lesendur mína með því að setja inn hið heittelskaða haloscan kommentakerfi en það dettur alltaf út og ég nenni ekki að reyna meira í bili. Hins vegar er myndin loksins komin á réttan stað og þess vegna tók ég hana út sem bloggfærslu. Prófíllinn er í boði uppáhalds, uppáhalds frænda míns, húrra fyrir honum!!!

Á morgun fer ég í langferð um landið vestanvert og verð netsambandlaus fram á fimmtudag svo að ég held líklega kjafti eitthvað fram eftir vikunni. Veriði góð.

p.s. getraun kannski væntanleg.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Í tilefni einsás ammlis ákvað ég að kommenta hjá þér. Mér finnst þetta virkilega fín síða hjá þér og brosið er ekki langt undan þegar maðr heimsækir þig hingað. Keep up the good work

frænku kveðja
Ása Lára

Hildigunnur sagði...

tlamíngj mammæliþ!

Erna Erlingsdóttir sagði...

Til hamingju með bloggafmælið. :)

 
eXTReMe Tracker