Búin að kaupa öndina og allt hitt, þá eru bara gólfin eftir. Ég á reyndar eftir að pakka inn gjöfum til tveggja mikilvægustu mannanna í lífi mínu en það er bara partur af köku. Ég er líka orðin mjög spennt að fá að opna jólapakkan sem sonur minn útbjó á leikskólanum. Ætli ég nenni nokkuð að blogga meira fyrr en í næstu viku svo að ég segi bara
Gleðileg jól kæru (les)endur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Gleðileg jól kæra frænka!
kveðja til mannanna þinna.
Slr og hennar karlar
gleðileg jól :-)
Ég vona að þú hafir haft það gott yfir hátíðirnar og að öndin hafi bragðast vel. Já, þessi eiginmenn/unnustar eru oft til vandræða þegar kemur að því að gefa þeim jólagjafir :s
Skrifa ummæli