Enn einu sinni er kominn tími til að kveðja liðið ár. Í þetta skipti hefur árið verið býsna viðburðaríkt og hér eru mínir persónulegu hápunktar
Ný vinna
Hlaupabóla
Nýtt baðherbergi
Þunglyndi
ADSL
Sögulegar sættir
Jöklaferðir og skíðadrottningar
Nostalgíukast á Sigló
Landsbyggðarflakk
Soðinn kartöfluís
Ragnhildur
Húsafellsveikin
Gönguferðir
Dúkauppreisnin á Alþingi
Júbbíleum
Pokahlaup
Afmælisfögnuður í tjaldi
Helvítis blíðan
Fjölskylduútilega
Sína frænka
Ilmvatnslykt úr rassi
Vonbrigði á Argentínu
Vöðvabólga
Góð ráð
Nudd
Jólagjöf eiginmannsins
Hálfgert heilsuleysi sökum spennufalls
Það sem stendur þó helst upp úr er allt góða fólkið sem ég kynntist á flakkinu um landið og eins samskipti við fjölskyldu og vini. Öll bönd hafa verið treyst þótt áframhaldandi vinnu sé þörf. Það má segja að árið 2004 hafi verið ár vináttu og væntumþykju, ekki slæmt það!
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir að nenna að vera með mér hérna árið 2004.
Árný
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Gleðilegt ár :-)
Gleðilegt ár elsku frænka!
kveðja
slr
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir kynnin á blogginu. Það mætti stundum halda að við séum andlegirtvíburar;) adls og þunglyndi...auk þess að standa okkur vel í þrifum og uppeldi;)
Hef ég misst af þessu öllu á blogginu þínu (byrjaði ekki að lesa það fyrr en í haust) eða hefurðu ekki sagt frá því? En gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir ánægjuleg kynni á síðasta ári.
Gleðilegt ár og allt það úr Múmíndal...
Leifur, smérið er loksins komið í gang aftur.
Hr. Pez, já það bara býsna gott.
Hulda, ég fæ það stundum á tilfinninguna að við séum andlegir síams.
Ágúst, sumt birti ég á blogginu, sumt í raunheimum og sumt bara í hausnum á mér.
Hemull, vonandi fariði að rísa úr vetrardvalanum þarna í múmíndal.
Hildigunnur og slr, :) !!!
Skrifa ummæli