Loksins drullaðist ég til að hlekkja fleiri bloggara.
Ármann þarf vart að kynna enda goðsögn í bloggheimi,
GEN var í sama menntaskóla og ég,
Apinn í tekinu er indælis stúlka, alls kostar óapaleg og það furðulega er að ég vissi ekki að hún bloggaði fyrr en í gær.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli