föstudagur, febrúar 17, 2006

Nú er ég að fylgjast með alpatvíkeppni kvenna. Amerísku stelpurnar eru frekar svalar, ein skíðaði brautina með kórónu á höfðinu og önnur var með perlufesti um hálsinn. Ótrúlega smart.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker