miðvikudagur, mars 29, 2006

Icelandair keypti upp allt auglýsingapláss moggans í dag og það er svo sem gott og blessað. Ég sé hins vegar enga ástæðu fyrir því að blaðið fjalli ítarlega um fyrirtækið í lesmálinu, mér finnst fúlt að borga þessa umfjöllun með mínum peningum.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker