fimmtudagur, júní 08, 2006

Jæja, þá er komið að því. Ég er byrjuð að pakka oní kassa en gámurinn er ekki kominn enn og ég veit ekkert hvenær hann kemur.

Leibbalingurinn verður 7 ára á morgun en fyrsta afmælisveislan var á mánudaginn, önnur á þriðjudaginn og sú þriðja í gær. Í kvöld fáum við góða gesti í mat. Ég ætla að sofa í viku í Englandi.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker