föstudagur, september 22, 2006

Mér liggur svolítið á hjarta.
Íslenskur ríkisborgari flytur með ófríska konu sína heim á klakann en vegna seinagangs í kerfinu fær hún ekki fría mæðravernd.
Þrír Íslendingar, þar af einn þungaður, flytja til Bretlands. Öll eru strax skráð inn í heilbrigðiskerfið og ólétti Íslendingurinn fær fría mæðravernd, lyfseðilsskyld lyf og tannlæknaþjónustu ókeypis á meðgöngunni og fyrsta árið eftir fæðingu.
Hvort heilbrigðiskerfið er betra?

Adios aftur.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker