föstudagur, september 22, 2006

Spánn er það heillin!

Á sama tíma á morgun verð ég lent á Spáni og vonandi sest upp í bílaleigubílinn. Tengdó eru með hús á leigu og skjóta skjólshúsi yfir okkur. Ég efast um að þessi vika verði sérstaklega menningarleg enda er planið bara að hanga á ströndinni, lesa og borða góðan mat. Sjáumst eftir rúma viku.

Adios amigos.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker