miðvikudagur, janúar 24, 2007

Ég skal segja ykkur það.

Það er snjókoma í Northampton!
Mig langar mest til að vekja stóra strákinn minn og sýna honum undrið, veit bara að honum þætti þetta ekkert merkilegt og myndi frekar vilja horfa á skúbbí dú í fimmþúsundasta skiptið.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker