Þetta er allt of langt gengið. Það má svo sem vel vera að sérfræðingar geti séð eitthvað klámfengið út úr myndinni sem um ræðir en venjulegt fólk sér sæta og glaðlega stelpu.
Barnungar fyrirsætur eru oft ljósmyndaðar í kynferðislegu samhengi og það er full ástæða til að mótmæla slíkum viðbjóði en við megum ekki tapa okkur í einhverju ofsóknarbrjálæði.
Uppfært 15:20, blessuð konan hefur fengið einhverja bakþanka því hún tók út færsluna sem ég vísaði í.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli