Ég hef einu sinni nöldrað yfir því að blómabúðirnar auglýsa valentínusardaginn hérlendis og það var á hrekkjavöku( sem ég vil miklu frekar taka upp). Ekki skal meira nöldrað yfir þessum degi elskenda, megi hann fara í rass og rófu.
Ég er með ritstíflu og get því illa komið frá mér því sem ég á að vera að skrifa um akkúrat núna, bíð eftir að andinn komi yfir mig eða í glasið. Ég hef hins vegar talað við nokkra andans jöfra í dag og í kvöld kemur góður gestur sem ætlar að segja mér sögu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli