laugardagur, júlí 19, 2008

Björk ætti frekar að syngja gegn fátækt

Gerðu það sjálfur Bubbi ef þetta er þér svona hugleikið.

föstudagur, júlí 18, 2008

Blogg?

Ég var búin að steingleyma að ég ætti bloggsíðu. Hef ekki kíkt á hana síðan ég reit síðast hér inn. Kannski verður þetta bara ógurlega langt blogghlé og kannski hætti ég alveg en ég ætla að byrja á að fara til Englands og hvíla mig á blogginu. Ef einhver saknar mín þá er ég á facebook.com undir mínu rétta nafni og þykir gaman að eiga vini.

Lifið heil.
 
eXTReMe Tracker