þriðjudagur, apríl 14, 2009

Vindhögg

Ég datt inn á bloggsíðu Ástþórs Magnússonar. Hvers vegna í ósköpunum eyðir hann öllu þessu púðri í að ráðast á Borgarahreyfinguna en víkur varla orði að þeim flokkum sem hér hafa verið við völd? Að vísu las ég ekki nema þrjár færslur en þar er ekki minnst á skandala fyrri stjórna. Merkilegur andskoti.
 
eXTReMe Tracker