föstudagur, desember 23, 2005

Gleðileg jól kæru lesendur!
Jólasveinninn í ár heitir Doddi Makan og hlýtur hann ótakmarkaða virðingu og aðdáun frá þessu heimili.

sunnudagur, desember 18, 2005

Nóatún á Selfossi er greinilega heitasti staðurinn um þessar mundir, í síðustu viku hitti ég forseta vorn þar og nú í kvöld var það Biggi í Maus. Hver verður það næst? Það væri nú djöfulli kúl að hitta Alex Kapranos eða Axlar-Björn.

fimmtudagur, desember 15, 2005

Unaðsleg setning!

"Leikur að hóreríi"
Kaupmannahöfn var yndisleg að undanskildum smá meiðslum.
Ég er óskaplega sybbin þessa dagana og hef afar lítið að segja núna núna, vildi bara láta vita að ég komst heil á húfi heim. Sé til með frekara blogg þegar ég á frí.
Bæjó í bili.
 
eXTReMe Tracker