þriðjudagur, október 11, 2011

Vá!

Næstum því ár síðan síðast. Þetta er nú eiginlega bara tilraun til að sjá hvort ég kunni ennþá lykilorðið.

Ef einhver villist hér inn og hefur áhuga þá búum við enn í Þorpi Satans, börnin eru orðin þrjú og leikfélagið er ennþá mitt helsta áhugamál.
Núna eru kallar að múra húsið mitt að utan, þeir ætluðu að koma 20. ágúst en eru að byrja í dag. Gaman aððessu.
Ég ætla að hendast í sturtu.

 
eXTReMe Tracker