laugardagur, desember 06, 2003

Sáuði þáttinn um búðarhnupl sem var sýndur á RÚV um daginn? Ókei, muniði eftir konunni sem vann við að nappa þjófa? Ókei, muniði eftir konunni í Muriel´s wedding sem gengdi sama hlutverki? Ókei, muniði eftir kasettutækinu hennar Muriel? Ókei, ég átti vasadiskó sem var alveg í sama stíl. Litirnir voru nákvæmlega þeir sömu og takkarnir voru eins. Steini bróðir keypti mína græju þegar hann fór til útlanda. Muriel´s wedding er uppáhalds myndin mín og þegar ég gifti mig síðasta sumar var ég næstum því að vona að brúðkaupið mitt yrði eins... samt bara næstum því.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker