þriðjudagur, janúar 27, 2004

Elsku Dís og steini!
Já, það hefur sem sé komið í ljós að ég á mér tvo lesendur og þeirra vegna ætla ég ekki að leggja síðuna niður. Mér þykir ótrúlega vænt um ykkur og óska ykkur alls hins besta.

Nú! Enn dreifir nýja vinnan úr sér og ég veit ekki alveg hvert þetta stefnir. Stráksi er en með bólur og hita og ég sit heima og vona að einhver skrifi mér tölvupóst eða hringi í mig.

Hlakka ógislega til að heyra frá ykkur, mér er næstum sama hvort það verða mataruppskriftir eða hvað... sendið mér bara skemmtilegan póst.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker